Færslur: Óslóartréð

Myndskeið
Ljós Óslóartrésins tendruð í kórónuveirufaraldri
Ljós Óslóartrésins voru tendruð á Austurvelli í dag við talsvert frábrugðnar aðstæður en verið hefur allar götur síðan árið 1951 þegar Norðmenn færðu Íslendingum fyrst jólatré að gjöf. Þar hafa að öllu jöfnu mörg hundruð manns verið viðstaddir athöfnina, en vegna samkomutakmarkana var þar engin formleg dagskrá.
29.11.2020 - 19:50