Færslur: Óskarinn

Myndskeið
Tónlist Hildar úr Jókernum lifnar við í vor
Tónlist Hildar Guðnadóttur úr Jókernum lifnar við í vor þegar myndin verður sýnd við undirleik Kvikmyndahljómsveitar Íslands. Guðni Franzson, faðir Hildar, þurfti ekki þurft að hugsa sig tvisvar um þegar honum var boðið að stjórna hljómsveitinni.
09.03.2020 - 14:05
Myndskeið
Faðir Hildar: „Hún fann sína rödd í tónlistinni“
„Það er búið að stefna að þessu. En þetta var smá sjokk, það var það,“ segir Guðni Kjartan Franzson, faðir Hildar. Hún stefni á plötu á næstu misserum.
10.02.2020 - 22:02
Óþægilegustu augnablikin á Óskarsverðlaununum
Óskarsverðlaunin verða afhent í 92. sinn næstkomandi sunnudag, 9. febrúar. Hátíðin er uppskeruhátíð Hollywood, gestir klæðast í sitt fínasta púss og fólk heldur mis velheppnaðar ræður. Í sögu Óskarsverðlaunanna er að finna aragrúa af óþægilegum augnablikum sem er í dag kannski hægt að hlægja að...eða kannski ekki.
06.02.2020 - 16:00
Hildur Guðnadóttir í fríðu föruneyti Óskarsbiðla
Hildur Guðnadóttir, sem hlaut Grammy-verðlaunin á sunnudag fyrir tónlistina við sjónvarpsþættina Chernobyl, var mætt í árlegan hádegisverð Akademíunnar á mánudag fyrir þá sem eru tilnefndir til Óskarsverðlauna. Síðan var tekin mynd af öllum hópnum þar sem Hildur er í fríðu föruneyti og stendur rétt hjá bandaríska stórleikaranum Brad Pitt.
28.01.2020 - 10:56