Færslur: Óskar Kristinn Vignisson

Lestin
„Mörgum árum síðar þorði ég að segja það upphátt“
Að verða leikstjóri og komast með útskriftarverkefnið sitt á Cannes var fjarlægur draumur sem Grindvíkingurinn Óskar Kristinn Vignisson þorði aldrei að vona að yrði að veruleika. Stuttmyndin Frie Mænd í hans leikstjórn verður þó sýnd á hátíðinni í júlí og til stendur að gera kvikmynd í fullri lengd.
04.07.2021 - 10:00