Færslur: Örorkubætur

Hafnar bótaskerðingu vegna búsetu erlendis
Tryggingastofnun má ekki  skerða sér­staka fram­færslu­upp­bót á þeim for­send­um að bótaþegi hafi búið hluta starfsævi sinn­ar er­lend­is. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykja­vík­ur, í máli konu sem höfðaði mál gegn stofnuninni vegna þessa.
Leiðrétting á bótaskerðingu skerðir bætur
Húsnæðisstuðningur til margra örorkulífeyrisþega skerðist mikið eftir að Tryggingastofnun leiðrétti bótaskerðingu í ágúst. Leiðréttingin var reiknuð sem hluti af tekjum og voru því margir taldir of tekjuháir fyrir sérstakan húsnæðisstuðning.
04.11.2019 - 22:02
Tekur allt að tvö ár að ljúka endurgreiðslu
Félagsmálaráðherra segir að það geti tekið allt að tvö ár að endurgreiða þeim öryrkjum sem urðu fyrir skerðingu á bótum vegna búsetu í öðru landi á Evrópska efnahagssvæðinu. Endurgreiddar verði skerðingar fjögur ár aftur í tímann en ekki tíu ár eins og Öryrkjabandalagið hefur farið fram á.
12.05.2019 - 18:12
Ætlar að draga úr skerðingum á bótum
Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp sem dregur úr skerðingum á greiðslumum almannatrygginga. Hið opinbera ætlar að fjölga hlutastörfum sem ætluð eru þeim sem eru með skerta starfsgetu. 
11.05.2019 - 17:53