Færslur: Orkla

Spegillinn
Nýi eigandi Nóa Síríus
Norska fyrirtækið Orkla hefur keypt Nóa Síríus og bætt íslensku sælgætisframleiðslunni við fjölbreytt safn fyrirtækja á neytendamarkaði. Vörumerkin í safninu eru vel á þriðja hundrað í þremur heimsálfum. En hver stendur að baki þessu framsækna fyrirtæki og hverfa nú íslensku páskaeggin og suðusúkkulaðið af markaði?
07.05.2021 - 11:00