Færslur: Orð ársins 2019

Hamfarahlýnun er orð ársins 2019
Orð ársins 2019 var tilkynnt við afhendingu menningarviðurkenninga RÚV. Hlustendur RÚV og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum voru samdóma um að hamfarahlýnun væri orð ársins 2019.
Kosning
Veldu orð ársins 2019
Landsmönnum gefst nú kostur á að velja orð ársins 2019 á vef RÚV.
20.12.2019 - 13:28
Könnun
Hver eru orð ársins 2019?
Hvaða orð endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á liðnu ári? Sendið okkur tillögur að orðum ársins.
11.12.2019 - 13:29