Færslur: Orð ársins

Orð ársins 2021 eru óróapúls og bólusetning
Orð ársins 2021 að mati notenda RÚV er óróapúls. Árnastofnun valdi orðið bólusetning sem orð nýliðins árs.
06.01.2022 - 16:33
Kosning
Veldu orð ársins 2021
RÚV býður landsmönnum að velja orð ársins 2021. Í þetta sinn eru 15 orð á listanum.
17.12.2021 - 09:15
Myndskeið
Þríeykið og sóttkví eru orð ársins 2020
Orð ársins 2020 voru tilkynnt við afhendingu menningarviðurkenninga RÚV. Hlustendur RÚV og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum völdu orðin.
Andri Snær fær viðurkenningu Rithöfundasjóðs RÚV
Menningarviðurkenningar RÚV eru afhentar í dag. Andri Snær Magnason hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs RÚV og tilkynnt var um styrki úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins.
Morgunútvarpið
Bangsaleit, kófið og maður ársins
Kófið, bangsaleit, þríeykið og sýnatökupinni eru allt orð sem mörgum Íslendingum vöru töm á árinu. Kosning á orði ársins stendur enn yfir og þarf ekki að koma á óvart að öll orðin sem kosið er um tengjast á einn eða annan hátt kórónuveirufaraldrinum sem setti mark sitt á heimsbyggðina á árinu.
31.12.2020 - 10:40
Færri orð komust að en vildu
Fyrr á árinu komust nokkrir ráðherrar svo að orði að við lifðum á fordæmalausum tímum. Um það má deila. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem drepsóttir eða aðrar hremmingar ganga yfir heiminn. Einn ráðherrann mismælti sig og sagði að nú væru fordómalausir tímar. Það er auðvitað rangt og um það þarf ekki að deila. Fordæmalaust eður ei, þetta óvenjulega ár hefur verið einstaklega gjöfult íslensku máli.
29.12.2020 - 13:20
Hamfarahlýnun er orð ársins 2019
Orð ársins 2019 var tilkynnt við afhendingu menningarviðurkenninga RÚV. Hlustendur RÚV og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum voru samdóma um að hamfarahlýnun væri orð ársins 2019.
Kosning
Veldu orð ársins 2019
Landsmönnum gefst nú kostur á að velja orð ársins 2019 á vef RÚV.
20.12.2019 - 13:28
Könnun
Hver eru orð ársins 2019?
Hvaða orð endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á liðnu ári? Sendið okkur tillögur að orðum ársins.
11.12.2019 - 13:29
Kosning
Orð ársins 2018
Við leitum að orðum ársins. Að þessu sinni verður valið eitt orð sem er einkennandi fyrir árið sem er að líða og eitt nýyrði.
17.12.2018 - 10:18
Hvert er orð ársins 2017?
Kosningu um orð ársins 2017 lýkur í dag, miðvikudag. Valið stendur um tíu orð sem þykja einkennandi fyrir árið sem leið.
18.12.2017 - 14:44
Orð ársins
Landsmönnum gefst kostur á að velja orð ársins 2015 á rúv.is. Orðin sem valið stendur um endurspegla umræðuna í þjóðfélaginu á liðnu ári. Tíu hugtök eru á listanum, flest stök orð en líka eitt orðasamband. Þau eru úr ólíkum áttum, við sjáum orð og hugtök sem eru táknræn fyrir orðið á götunni, tökuþýðingar og orð sem spretta af þörf fyrir að þýða erlend hugtök á íslensku.
11.12.2015 - 14:22