Færslur: Ör

Gagnrýni
Kómískur kraftur á kostnað dramatísks kjarna
Leiksýningin Ör, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, er virðingarverð tilraun til að takast á við erfiðleika hinnar hversdagslegu tilvistar mannsins, segir Karl Ágúst Þorbergsson gagnrýnandi.
Engin þjáning er ómerkileg
Auður Ava Ólafsdóttir fjallar um sársaukann og örin sem táknmynd um þjáningu mannsins í skáldsögunni Ör. Sagan er ein fimm hljóðbóka í jólapakka Rásar 1 og menningarvefs RÚV.
23.12.2018 - 13:10
Listaverk með sterkan boðskap verðlaunuð
Rætt var um gott gengi Íslendinga á menningarverðlaunum Norðurlandaráðs í Lestarklefanum, nýjum umræðuþætti um menningu og listir. Viðmælendur þáttarins voru sammála um að listaverk með sterkan boðskap hafi sett svip sinn á verðlaunaafhendinguna.
03.11.2018 - 12:00
Saga um þjáningu sem óx líkt og rótarskot
„Mér fannst, í ljósi heimsins í dag og þessa miðaldra valds karlmannsins, gaman að skoða þann sem hefur ekki vald og á ekkert og er ekkert,“ segir Auður Ava Ólafsdóttir um skáldsöguna Ör. Auður fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir bókina í gær.
Myndskeið
Auður fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2018 fyrir skáldsöguna Ör. Tilkynnt var um verðlaunin á verðlaunahátíð Norðurlandaráðs í Ósló í Noregi.
30.10.2018 - 19:55
Tilgangslaust að hafa ekkert að segja
Auður Ava Ólafsdóttir, handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Ör, segist vera þakklát fyrir að vera komin í hóp með „hinum strákunum og nokkrum flottum kvenrithöfundum sem hafa fengið þessi verðlaun áður.“