Færslur: Opinberar heimsóknir
Ardern heldur til fundar við bandaríska ráðamenn
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja Sjálands, er á leið til Bandaríkjanna þar sem hún hyggst einkum ræða viðskipti og málefni ferðaþjónustu við nokkra öldungadeildarþingmenn. Ardern kveðst jafnframt umhugað um að sjónum verði beint að öryggismálum á Kyrrahafi.
23.05.2022 - 05:20
Forsetahjónin sýndu listræna hæfileika á Þórshöfn
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og kona hans Elíza Reed eru nú í tveggja daga opinberri heimsókn í Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppi.
25.03.2022 - 13:59
Þegar danska kryddsíldin sló rækilega í gegn
Lítil frétt sem birtist í Morgunblaðinu 13. janúar 1981 hefur mögulega gert fyrstu opinberu heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur eftir að hún var kjörin forseti ennþá eftirminnilegri en ella væri. „Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, mun á ferð sinni til Danmerkur á næstunni m.a. sitja kryddsíldarveislu með um 200 dönskum blaðamönnum,“ sagði Mogginn og vísaði í frétt danska blaðsins Berlingske Tidende.
25.02.2021 - 07:10