Færslur: opinber heimsókn

Forseti Suður-Afríku fyrsti opinberi gestur Karls III
Karl III konungur Bretlands tekur í næstu viku á móti fyrstu opinberu gestum sínum eftir að hann tók við embætti þegar forsetahjón Suður-Afríku sækja Buckinghamhöll heim.
Macron kveðst sjá eftir ummælum sínum um Alsír
Þriggja daga heimsókn Emmanuels Macron, forseta Frakklands, til Alsír hefst í dag. Tilgangur forsetans er meðal annars að bæta samskiptin við þessa fyrrum frönsku nýlendu sem fagnar sextíu ára sjálfstæði í ár. Hann kveðst sjá eftir harðorðum ummælum um stöðu mála í Alsír, sem hann lét falla í fyrra.

Mest lesið