Færslur: Ólöf Gerður Sigfúsdóttir

Pistill
Áhugavert hönnunarlegt inngrip í villta náttúru
Hönnunarmars fór fram í maí þetta árið. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir kíkti á og fjallaði um hátíðina.
Pistill
Snúningur á skynvitunum
Í Listasafni Árnesinga kennir ýmissa grasa um þessar mundir, en nú fer senn að ljúka fjórum myndlistarsýningum í safninu, hver með sín grípandi höfundaverk. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna.
17.05.2022 - 15:37
Pistill
Stöðutékk í Gerðarsafni
„Það virðist hafa færst í aukana undanfarið að söfn setji á dagskrá samsýningar undir formerkjum stöðutékks. Að tefla fram hópi listamanna sem einskonar fulltrúum sinna kynslóða, sem með endurliti til fortíðar greini helstu einkenni þess sem á undan hefur gengið og afhjúpi þannig samtíman,“ segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
26.04.2022 - 15:22
Pistill
Róttæk endurskoðun á sambandi manns og náttúru
Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar er fyrsta ritið þar sem aðbúnaði Íslendinga var lýst og líferni þeirra skrásett. Á okkar samtíma hafa aðallega fræðimenn rýnt í ferðabókina, þar til nú. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fór á samsýningu undir yfirskriftinni Ónæm.
12.04.2022 - 09:51
Víðsjá
Ljómandi litríkt sundferðalag í Hönnunarsafni Íslands
Á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ stendur nú yfir sýningin Sund. Titillinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en ljóst er að hér er á ferðinni stórskemmtileg sýning sem dýpkar skilning okkar á því merkilega samfélagslega fyrirbæri sem sundið er, að sögn Ólafar Gerðar Sigfúsdóttur myndlistarrýnis Víðsjár.
Víðsjá
Fegurðin í hinu heimóttarlega
Sýningin er afar áferðarfalleg og fáguð, og raunar ber allt yfirbragð hennar vitni um fagmennsku af bestu gerð, segir gagnrýnandi Víðsjár um myndlistarsýninguna Eins langt og augað eygir, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.
Pistill
Könnunarleiðangur um ljósmyndamiðilinn
Ljósmyndunin sjálf, sem listform, er viðfangsefni nýrrar ljósmyndasýningar Hallgerðar Hallgrímsdóttur og útkoman er „meta“, heillandi og lærdómsrík, segir gagnrýnandi Víðsjár.
Víðsjá
Endaleysan teygð og toguð í Gerðarsafni 
Gúmmíteygjur, fimmblaðasmári og seiðandi hljóðskúlptur vöktu forvitni Ólafar Gerðar Sigfúsdóttur á athyglisverðri sýningu sem stendur yfir í Gerðarsafni.
20.02.2022 - 11:00
Pistill
Klassískt mótvægi við Instagrammað landslag
„Það er eitthvað svo hressandi við þetta endurlit klassíkurinnar,“ segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir sem fjallar um upplifun sína af sýningunni Gjöfin til íslenzkrar alþýðu, sem unnin er í samstarfi við Listasafn ASÍ.
Víðsjá
Ánægjulegt inngrip í borgarrýmið
Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um upplifun sína af hinu dularfulla auglýsingahléi fyrstu daga ársins, sem kom á daginn að var áhrifaríkur myndlistargjörningur.
Víðsjá
Fólk og hlutir á hreyfingu í Listasafni Reykjanesbæjar
Myndlistarsýningin Skrápur, í Listasafni Reykjanesbæjar, er áhrifarík og tekur á hugleiðingum um landamæri, yfirráðarsvæði og þjáningar og vekur sýningargesti til umhugsunar að mati Ólafar Gerðar Sigfúsdóttur, gagnrýnanda.
22.12.2021 - 08:26
Pistill
Forvitnilegur Muggur í Listasafni Íslands
Lærdómsrík og forvitnileg sýning um heillandi listamann, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir um sýninguna sem stendur yfir í Listasafni Íslands. Sýningin er helguð listamanninum Muggi, eða Guðmundi Thorsteinssyni.
12.12.2021 - 10:00
Víðsjá
Stórar frásagnir í Norræna húsinu
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir lagði leið sína í Hvelfinguna, sýningarsal Norræna hússins, þar sem nú stendur yfir aðkallandi sýning um jarðfræðileg og jarðsöguleg fyrirbæri af ýmsum toga.
Pistill
Staðreyndir og spekúlasjónir í Skaftfelli 
Myndlistarkonurnar Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal vinna verk innblásin af afar merkum fornleifafundi á Vestdalsheiði árið 2004 á sýningunni Slóð í Skaftfelli. Sýningin opnar leiðir inn í ýmis hugarfylgsni, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir.
14.11.2021 - 10:00
Pistill
Samsláttur listgreina á Sequences
Nú hefur listahátíðin Sequences farið fram í tíunda sinn, en að henni standa Nýlistasafnið, Kling & Bang og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir myndlistargagnrýnandi Víðsjár kíkti á hátíðina.
28.10.2021 - 15:19
Pistill
Myndlistin í tómarúmi vísindanna
Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fylla upp í ákveðið tómarúm vísindanna á sýningunni Vísitasíur í Listasafninu á Akureyri, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir.
Pistill
Snemmbúin sköpunarsaga íslenskrar myndlistar
Horft er til nærumhverfis í starfi Listasafns Reykjavíkur á sýningunni Iðavelli. Sýningin er forvitnileg fyrir þær sakir að hún vekur upp krítískar spurningar um hlutverk listasafna í samtímanum og það vald sem þau hafa sem opinberar menningarstofnanir, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir.
Pistill
Útvíkkun einsleitrar myndlistarsenu
Sýningin Samfélag skynjandi vera, í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð, er hugarfóstur sýningarstjóranna Wiolu Ujazdowsku og Huberts Gromny. Sýningunni er ætlað skapa vettvang þar sem margar raddir mætast og ólíkir möguleikar tjáningar og skynjunar eru skoðaðir.
Pistill
Iða feminískra strauma í Listasafni Árnesinga
Þrjár sumarsýningar standa nú yfir í Listasafni Árnesinga. Þær tengja samtímalistina við líðandi stund og þá bylgju femínisma sem nú flæðir fram í samfélagi okkar, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, gagnrýnandi.
Pistill
Sköpunarferlið að baki hversdagslegra hluta
Augun ferðast á milli tvívíðra verka og þrívíðra og maður fær tilfinningu fyrir því hvernig abstrakt hugmynd verður að teikningu, sem verður að grafísku verki, sem verður að þrívíðum prentgrip, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, gagnrýnandi, um sýningu á verkum Kristínar Þorkelsdóttur.
Pistill
Framlag listanna til fræðilegrar orðræðu
Sýningin Í síkvikri mótun í Hvelfingu Norræna hússins er tilraun til þátttöku í fræðilegri orðræðu í alþjóðlegu samhengi, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir sjónlistarýnir.
Pistill
Kaðlar, hnútar og nótir í miðju kafi
Öllum hnútum kunnug er fyrirferðarlítil en áhugaverð sýning, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir sjónlistarrýnir. Þar vinna þrír listamenn saman að því að rekja upp þræði reipisins og skoða það í sögulegu, menningarlegu og fagurfræðilegu samhengi.
Pistill
Listrænt, lýðræðislegt og skipulagslegt afrek
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýningu spænsk-íslenska listamannatvíeykisins Libiu Castro og Ólafs Ólafssonar Töfrafundur – áratug síðar. Sýningin fjallar um stjórnarskrármálið svokallaða og hreyfir við áhorfandanum með því að færa flókin pólitísk álitamál yfir á hið listræna svið og út til almennings.
Pistill
„Þykk“ sýning á viðeigandi stað
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir leggur leið sína á hafnarbakkann og heimsækir sýningu Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK – Labor Move í Listasasafni Reykjavíkur. Þótt sýningin láti ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn, vekur hún upp áleitnar spurningar um flókin samfélagsleg málefni á sýningarstað sem hefði ekki getað verið meira viðeigandi.
Pistill
Vel útfærð Skýjaborg í Kópavoginum
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna Skýjaborg í Gerðarsafni þar sem fjórir íslenskir samtímalistamenn sýna verk sem tengjast Kópavogi.