Færslur: Olíusjóður

Spegillinn
Peningar flæða í olíusjóð Norðmanna
Stríðið í Úkraínu hefur valdið verulegri hækkun á olíu og gasi.Norðmenn hafa áhyggjur. Óvæntir peningar velta inn í sjóði landsmanna, og enginn veit hvað á að gera við þá. Tekjur ríkissjóðs af orkusölu gætu sexfaldast.
Spegillinn
Norskur gróði á tímum farsóttar
Norska ríkið græðir á kófinu. Og það sem meira er: Það er hagvöxtur í landinu þannig að allt sem tapaðist með víðtækum lokunum í atvinnulífinu í vor er komið til baka. Norðmenn hafa smátt og smátt lært að lifa með smitinu og græða í efnahagskófinu
24.11.2020 - 18:52