Færslur: Olís-deild kvenna

Patrekur hefur leik gegn Selfyssingum
Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað leikjaáætlun Íslandsmóts næsta vetrar. Tímabilið hefst í september.
23.06.2020 - 17:05
„Eins og ABBA væri að missa Agnethu og Anni-Frid“
Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem báðar leika með Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, munu missa af lunga næstu leiktíðar vegna barneigna. Þjálfari Fram segir þær skilja eftir sig stórt skarð sem þurfi að fylla.
04.06.2020 - 11:30
Þórey Rósa ólétt: Kem aftur eins fljótt og ég get
Þórey Rósa Stefánsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður Fram í Olís-deild kvenna, er ólétt. Hún segist stefna aftur á handboltavöllinn eins fljótt og auðið er, innan skynsamlegra marka þó.
03.06.2020 - 21:25
Myndskeið
Valdi að koma heim til að klára námið
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, landsliðskona í handbolta, gekk í gær í raðir ÍBV í Olís-deild kvenna frá franska liðinu Bourg-de-Péage. Hún segir nám sitt hér heima vera aðalástæðuna fyrir því að hún kom heim frá Frakklandi nú.
02.06.2020 - 20:30
Viðtal
Svekkjandi en skiljanlegt
Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna í handbolta, segir það afar svekkjandi að fá ekki tækifæri til að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í ár. Ekkert annað hafi þó verið í stöðunni fyrir HSÍ en að blása mótið af.
07.04.2020 - 19:30
Fyrsti sigur Aftureldingar kom gegn HK
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur er liðið hafði betur gegn HK að Varmá í Mosfellsbæ. Tapið gæti reynst HK dýrkeypt í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í vor.
11.03.2020 - 19:50
Sjöundi sigur Vals í röð
Valur vann sjöunda leik sinn í röð er liðið vann 29-20 sigur á Haukum í lokaleik 18. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta.
22.02.2020 - 19:10
Baráttan harðnar um sæti í úrslitakeppninni
Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbotla í dag. ÍBV og KA/Þór unnu mikilvæga sigra í baráttu sinni um sæti í úrslitakeppninni í vor.
22.02.2020 - 16:55
Stjarnan stal sigrinum
Tveir leikir fóru fram í 16. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. HK og Stjarnan unnu mikilvæga sigra.
15.02.2020 - 17:55
Stjarnan hafði betur gegn Haukum
Stjarnan vann góðan útisigur á Haukum í Olísdeild kvenna í handbolta í dag 22-31 þegar liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði.
09.02.2020 - 19:20
Lovísa skoraði meira en helming marka Vals í sigri á HK
Þrír leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í handbolta í dag. Fram burstaði KA/Þór á Akureyri, ÍBV sigraði Aftureldingu í Eyjum og Valur sigraði HK naumlega í Kórnum í Kópavogi.
08.02.2020 - 20:17
Tíundi sigur Fram í röð - Auðvelt hjá KA/Þór
Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með tíunda sigri sínum í röð og þá vann KA/Þór auðveldan sigur á botnliðinu.
01.02.2020 - 18:00
HK upp í fjórða sætið með mikilvægum sigri á Stjörnunni
HK vann fjögurra marka sigur á Stjörnunni á heimavelli í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld og fer með sigrinum upp í fjórða sæti deildarinnar. HK er þá stigi á eftir Stjörnunni sem er áfram í þriðja sætinu.
31.01.2020 - 21:23
Valskonur gjörsigruðu Stjörnuna
Valur vann öruggan 35-22 sigur á Stjörnunni er 13. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta kláraðist í kvöld. Valskonur eru í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum frá toppliði Fram.
25.01.2020 - 19:25
Öruggur sigur Eyjakvenna sendir þær upp fyrir KA/Þór
ÍBV vann öruggan 26-15 sigur á KA/Þór er liðin mættust í 13. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Eyjakonur fóru upp fyrir KA/Þór í töflunni með sigrinum.
25.01.2020 - 17:55
Níundi sigur Framkvenna í röð
Fram vann öruggan tíu marka sigur, 32-22, á HK í fyrsta leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Fram er því með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar.
25.01.2020 - 15:50
Eyjakonur í jólafrí á góðum nótum
ÍBV vann 33-29 sigur á HK í síðasta leik Olís-deildar kvenna á árinu. Elleftu umferð deildarinnar lauk í dag en næstu leikir eru ekki fyrr en 18. janúar.
08.12.2019 - 16:00
Sigrar hjá Haukum og Stjörnunni
Haukar og Stjarnan fara í jólafrí á góðum nótum eftir sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Síðasti leikur deildarinnar á árinu fer fram á morgun.
07.12.2019 - 18:45
Viðtöl
Fram á toppnum yfir jólin
Fram hafði betur gegn Val í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í Safamýri í dag. Fram verður því á toppnum fram á nýtt ár.
07.12.2019 - 15:50
Stjörnukonur unnu ÍBV í hörkuleik
Stjarnan hafði betur 25-23 gegn ÍBV í fyrsta leik tíundu umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan er þremur stigum á eftir toppliði Fram.
29.11.2019 - 21:00
Íslandsmeistararnir unnu botnliðið
Íslandsmeistarar Vals unnu 27-19 sigur á Aftureldingu í lokaleik níundu umferðar Olís-deildar kvenna í kvöld. Valur var í vandræðum framan af leik.
17.11.2019 - 18:30
Grátlegt tap ÍBV fyrir Fram - Haukar unnu HK
Fram heldur toppsæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir nauman 24-23 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Þá unnu Haukar öruggan sigur á HK.
16.11.2019 - 17:55
Markvörðurinn tryggði KA/Þór sigur í lokin
Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, var hetja liðsins er það vann 23-22 sigur á Stjörnunni í eina leik kvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Lonac skoraði sigurmark liðsins yfir allan völlinn á lokasekúndum.
15.11.2019 - 19:30
Viðtal
„Ekki einu sinni kominn hálfleikur“
Haukar tróna á toppi Olísdeildar karla eftir níu umferðir. Níundu umferð lauk í gærkvöldi þegar Haukar unnu Íslandsmeistara Selfoss sannfærandi með 7 marka mun. Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins, segir spilamennsku hafa verið vonum framar.
12.11.2019 - 20:00
Valskonur unnu með 19 marka mun í Eyjum
Valur vann 33-14 sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigur Valskvenna í Vestmannaeyjum skilar þeim á topp deildarinnar.
03.11.2019 - 16:30