Færslur: Olís-deild karla

Patrekur hefur leik gegn Selfyssingum
Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað leikjaáætlun Íslandsmóts næsta vetrar. Tímabilið hefst í september.
23.06.2020 - 17:05
Viðtal
Áframhald í Evrópu „óraunverulegt“
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, tekur deildartitli liðsins fagnandi. Hann vonast til að tímabili liðsins í Evrópukeppni sé ekki lokið en telur þó ólíklegt að það gangi eftir.
Bjarni hættir með ÍR eftir tímabilið
Bjarni Fritzson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta að yfirstandandi tímabili loknu. Kristinn Björgúlfsson mun taka við stjórnartaumunum.
25.03.2020 - 17:00
Sebastian tekur við Fram
Sebastian Alexandersson var í dag kynntur sem nýr þjálfari karlaliðs Fram í handbolta. Hann tekur við starfinu að yfirstandandi tímabili loknu og skrifar undir þriggja ára samning.
14.03.2020 - 14:15
Stjörnumaður smitaður - Liðið í sóttkví
Meðlimur í þjálfarateymi karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hefur greinst með COVID-19 veiruna. Allt liðið hefur nú verið sett í sóttkví.
13.03.2020 - 22:00
Von Fram lifir - HK fallið
Þrír leikir fóru fram síðari hluta kvölds í Olís-deild karla í handbolta. Fram hélt vonum sínum á sæti í úrslitakeppninni á lífi og þá féll HK úr deildinni.
11.03.2020 - 21:30
ÍR sneri við taflinu gegn bikarmeisturunum
ÍR lagði nýkrýnda bikarmeistara ÍBV er liðin áttust við í Olís-deild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjamenn voru með sex marka forystu í hálfleik.
11.03.2020 - 20:05
Valsmenn endurheimtu toppsætið
Valur endurheimti toppsæti Olís-deildar karla í handbolta í kvöld er liðið lagði ÍR með minnsta mun, 24-23, í Breiðholti. Liðið hefur ekki tapað í 13 síðustu leikjum sínum í deildinni.
23.02.2020 - 21:10
FH vann stórsigur á HK sem nálgast fallið
FH jafnaði Val að stigum á toppi Olís-deildar karla í handbolta með öruggum 34-20 sigri liðsins á HK í Kórnum í Kópavogi í kvöld. HK nálgast óðfluga fall úr deildinni.
23.02.2020 - 19:35
Fjölnismenn fallnir eftir tap fyrir ÍBV
Fjölnir er fallinn úr Olís-deild karla í handbolta eftir 38-25 tap fyrri ÍBV í Dalhúsum í dag. Félagið situr á botni deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir.
23.02.2020 - 17:40
Halldór Jóhann tekur við Selfossi
Halldór Jóhann Sigfússon tekur við þjálfun karlaliðs Selfoss í handbolta í sumar. Halldór þjálfar Fram út leiktíðina en tekur við af Grími Hergeirssyni að yfirstandandi leiktíð lokinni.
23.02.2020 - 16:55
Afturelding í annað sætið eftir fyrsta sigurinn á árinu
Afturelding jafnaði Hauka að stigum í næst efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta er Mosfellingar höfðu betur í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Sigur Aftureldingar er sá fyrsti hjá liðinu í deildinni á árinu en tap Hauka er þeirra fjórða í röð.
22.02.2020 - 20:55
Ótrúlegur lokasprettur Framara fyrir norðan
Fram lagði KA með minnsta mun, 21-20, í fyrsta leik 19. umferðar Olís-deildar karla í handbolta. Með sigrinum bjargaði Fram sér tölfræðilega frá falli.
22.02.2020 - 18:50
Valsmenn á toppinn
Valur fór á topp Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir öruggan 33-23 sigur sinn á Fjölni að Hlíðarenda. Fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni.
19.02.2020 - 22:10
FH í annað sætið eftir stórsigur á ÍR
FH vann öruggan ellefu marka sigur á ÍR í toppslag í Olís-deild karla í handbolta í dag. Sigurinn kom liðinu upp í annað sæti deildarinnar.
16.02.2020 - 21:00
Þriðja tap toppliðsins í röð
ÍBV vann öruggan sigur á toppliði Hauka í fyrri leik dagsins í Olís-deild karla í handbolta. Úrslitin opna toppbaráttu deildarinnar upp á gátt.
16.02.2020 - 17:30
Viðtal
„Þarf bara að taka þetta allt í gegn“
Stjarnan tilkynnti í gærkvöld að Patrekur Jóhannesson tæki við þjálfun meistaraflokks karla hjá liðinu í sumar. Patrekur segist sjá möguleika í liðinu, en að það þurfi að taka margt alveg í gegn.
12.02.2020 - 20:00
Patrekur tekur við Stjörnunni
Patrekur Jóhannesson tekur við karlaliði Stjörnunnar í handbolta að yfirstandandi keppnistímabili loknu. Stjarnan sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld.
11.02.2020 - 23:55
Framarar lögðu ÍR í Breiðholti
17. umferð Olís-deildar karla í handbolta kláraðist í kvöld með einum leik. ÍR tók á móti Fram í Austurbergi í Breiðholti.
10.02.2020 - 21:25
Mikilvægur leikur á toppi og botni í kvöld
17. umferð Olís-deildar karla í handbolta klárast í kvöld með einum leik. ÍR tekur á móti Fram í Austurbergi klukkan 19:30 í leik sem er mikilvægur fyrir bæði lið.
10.02.2020 - 14:30
FH blandar sér í toppbaráttu með sigri á Fjölni
FH vann góðan fimm marka sigur á botnliði Fjölnis í Dalhúsum í Olísdeild karla í handbolta í dag. Markvörður FH átti stórleik og varði yfir helming þeirra skota sem hann fékk á sig.
09.02.2020 - 19:46
Mikilvægur sigur Eyjamanna í Mosfellsbæ
ÍBV sigraði Aftureldingu í Mosfellsbæ í Olísdeild karla í handbolta í dag. ÍBV sigraði með sex stiga mun, 26-32, í miklum baráttuleik þar sem nóg var um brottvísanir og vítaköst
09.02.2020 - 18:40
Olísdeild karla: Selfoss og Stjarnan með góða sigra
Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Selfoss vann KA með fimm marka mun 31-26 á Akureyri en Grímur Helgason, þjálfari Selfoss, hættir með liðið eftir tímabilið. Þá tapaði HK á heimavelli fyrir Stjörnunni með fimm marka mun.
08.02.2020 - 19:50
Jafnt eftir magnaðan leik á Hlíðarenda
Valur og Afturelding skildu jöfn, 28-28, í lokaleik 16. umferðar í Olís-deild karla í handbolta í dag. Spennan er mikil á toppi deildarinnar.
02.02.2020 - 19:00
Fram vann Fjölni í fallslag
Fram hafði betur gegn Fjölni er liðin mættust í Safamýri í Olís-deild karla í handbolta í dag. Spennan var mikil og leikurinn vannst með minnsta mun.
02.02.2020 - 17:45