Færslur: Ólafsvaka

Tvö innanlandssmit í Færeyjum
Tvö ný kórónuveirusmit hafa nú greinst í Færeyjum. Þetta staðfestir Lars Fodgaard Møller, landlæknir Færeyja, í samtali við færeyska ríkisútvarpið Kringvarpið. Báðir hinna smituðu tóku þátt í Ólafsvöku, sem haldin var hátíðleg síðustu helgina í júlí , en tengjast ekki að öðru leiti.
04.08.2020 - 12:43
23 rússneskir skipverjar greindust með COVID í Færeyjum
23 skipverjar rússnesks togara sem lá að bryggju í Klakksvík í Færeyjum greindust með COVID-19 í gær. Enginn þeirra hafði farið í land, en í kjölfarið fóru átta Færeyingar sem höfðu verið í samskiptum við skipverja í sóttkví. Aldrei hafa jafnmargir greinst á einum degi í landinu síðan faraldurinn braust út.
26.07.2020 - 16:11
Ógn af kórónuveiru á Ólafsvöku
Færeyskur lýðheilsusérfræðingur hvetur landa sína til að halda vöku sinni verði Ólafsvaka haldin með hefðbundnu sniði.
16.07.2020 - 02:19
Góða Ólavsvøku!
Færeyingar gera ráð fyrir að halda þjóðhátíð sína, Ólafsvöku, með næstum vanalegu sniði 28. og 29. júlí. Hátíðin er haldin á dánardægri Ólafs helga Haraldssonar Noregskonungs sem sameinaði Noreg snemma á 11. öld.
28.06.2020 - 23:15
Færeyingar halda upp á Ólafsvöku
Þjóðhátíðardagur Færeyja er í dag, Ólafsvakan og mikið um dýrðir í Þórshöfn. Hátíðin hófst í gærkvöld, en hinn eiginlegi Ólafsvökudagur er í dag. Vakan er kennd við Ólaf helga Noregskonung, sem er verndardýrlingur Færeyja.
29.07.2015 - 20:42