Færslur: Ofsahiti

Ríflega 50 stiga hiti mældist í Ástralíu
Aldrei hefur lofthiti mælst hærri í Vestur-Ástralíu en í gær þegar 50,7 stig sáust á mælum í strandbænum Onslow á vesturströnd landsins. Fyrir 62 árum mældist jafn hár hiti sunnan til í landinu.
14.01.2022 - 04:33
Erlent · Eyjaálfa · Veður · Ástralía · Ofsahiti · Gróðureldar · Flóð · Sydney · Melbourne
Hitamet í Dauðadalnum í Kalíforníu
Aldrei hefur mælst hærri lofthiti á jörðinni en þær 54,4 gráður sem hitamælar þjóðgarðsins í Dauðadal í Kalíforníu greindu í gær, sunnudag. Mjög hátt hitastig í langan tíma getur valdið hættu fyrir mannfólk og umhverfi.
17.08.2020 - 15:55