Færslur: Oddi á Rangárvöllum

Sjónvarpsfrétt
900 ára gömul hesta- og hundabein grafin upp í Odda
Átta hundruð ára gömul bein af hesti, hundum og kindum sem fundist hafa í hrundum manngerðum hellum geta varpað ljósi á dýralíf hér á landi fyrir níu hundruð árum. Dýrabein sem fundust við uppgröft að Odda á Rangárvöllum eru óvenjuvel varðveitt.
Sjónvarpsfrétt
Uppgötva sífellt fleiri manngerða hella við Odda
Tugi ef ekki hundruð manns hefur þurft til að gera fjölda manngerðra hella við Odda á Rangárvöllum. Fornleifafræðingar grófu sig niður á stóran helli fyrir nokkrum dögum sem hrundi saman fyrir árið 1150.