Færslur: Núllið

Fjöldamorð á Vestfjörðum
Pétur Marteinn mætti í Núllið og sagði frá því þegar rúmlega 30 baskneskir hvalveiðimenn voru myrtir á Vestfjörðum árið 1616.
19.09.2018 - 15:17
Smálán er ólán
„Smálán er eitthvað sem maður ætti að forðast í lengstu lög að taka" segir Breki Karlsson, forstöðumaður stofnunar um fjármálalæsi. Hann mætti í Núllið og fór yfir atriði sem gott er að hafa í huga, vilji maður fara vel með peningana sína.
19.09.2018 - 14:18
Allskyns agi ríkir í Laugardalslaug
Erna Gunnarsdóttir og Otho Muñiz sögðu Núllinu frá listasýningu sem nú er í gömlu móttökunni í Laugardalslaug.
18.09.2018 - 17:03
Ný EP-plata frá asdfhg
Hljómsveitin asdfhg er skipuð Steinunni Sigrþrúði Jónsdóttur og Orra Úlfarssyni. Þau gefa út sína þriðju plötu saman fimmtudaginn 19. september sem ber heitið „Örvæntið ekki“.
18.09.2018 - 10:46
Kjaftfor krakki sem hékk með rónum
Vera Illugadóttir, ein vinsælasta útvarpskona landsins, var mánudagsgestur Núllsins.
17.09.2018 - 15:35
Húðflúr aldrei vinsælli
Húðflúr virðast verða alltaf verða algengari og vinsælli. Þau eru jafn ólík og þau eru mörg og því áhugavert umræðuefni í tískuhorni Karenar Bjargar.
17.09.2018 - 11:05
Ungt fólk og fjárlögin
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti í Núllið og talaði um nýju fjárlögin og þá sérstaklega þá þætti sem skipta máli fyrir ungt fólk. Hér verður stiklað á stóru um efni viðtalsins.
14.09.2018 - 15:41
Nýtt femínískt veftímarit
Flóra er nýtt óháð feminískt veftímarit. Sóla Þorsteinsdóttir og Steinunn Ólína Hafliðadóttir pistlahöfundar kíktu í Núllið og ræddu tildrög þess að Flóra varð til.
14.09.2018 - 10:44
Að tengjast augnablikinu
Helga Arnardóttir, núvitundarkennari, kíkti í Núllið og sagði frá núvitund og leiddi stutta æfingu.
11.09.2018 - 13:43
Stúdentapólítíkin seinni háskólagráðan
Elísabet Brynjarsdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, kíkti í Núllið og ræddi um störf Stúdentaráðs, hagsmunamál og Októberfest sem verður 6.-8. september.
31.08.2018 - 13:48
Eins og afkvæmi Marilyns Mansons og Woodstock
Eistnaflug í Neskaupstað er haldið í fjórtánda skipti nú um helgina. Hátíðin hófst í gær og stendur fram á laugardag. Hákon Hildibrand segir að líkja megi hátíðinni við afkvæmi Marilyns Mansons og Woodstock.
12.07.2018 - 10:00
„Þetta eru bara tilfinningar“
Tónlistarmaðurinn Huginn er tiltölulega nýbyrjaður að gefa út tónlist, en fyrir helgi gaf hann út sína fyrstu plötu, Eini strákur (vol. 1).
11.07.2018 - 09:00
 · RÚV núll · rúv núll efni · Núllið · rapp · tónlist
Tónleikar, matur og taktkjaftskeppni
Margir velta eflaust vöngum hvað eigi að gera þessa helgina. Egill Spegill er vikulegur gestur í Núllinu og mætir með svör á reiðum hönum.
08.06.2018 - 18:10
Hvað er að gerast á listahátíð?
Listahátíð er nú í fullum gangi og er þetta í þrítugasta og fyrsta sinn sem hátíðin er haldin.
07.06.2018 - 16:36
Aron Mola leikur í Borgarleikhúsinu
Aron Mola var mánudagsgestur í Núllinu.
04.06.2018 - 17:43
Húsnæðismálin í brennidepli hjá ungu fólki
Aðeins örfáir dagar eru í sveitastjórnarkosningarnar og margir enn óákveðnir hvað þeir eigi að kjósa. Ungt fólk er þar engin undantekning.
24.05.2018 - 13:41