Færslur: Níels Thibaud Girerd

Með Ófærð á heilanum
Balti á það til að henda inn hipp og kúl tónlistarfólki
Í nýjasta þætti Ófærðar má koma auga á alls kyns þjóðþekkta einstaklinga sem að mati Bjargar Magnúsardóttur og Níels Thibaud Girerd er dæmigert fyrir leikstjórann Baltasar Kormák. Vel hafi verið valið í leikarahópinn sem talar til íslenska áhorfendahópsins á meðan náttúrufegurðin grípur erlenda markaðinn.