Færslur: Nick Cave

Nick Cave sakar BBC um að afskræma menningarverðmæti
Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að ekki megi spila upphaflegu útgáfu jólalagsins Fairytale of New York á BBC Radio 1, en markhópur hennar er ungt fólk. Tónlistarmaðurinn Nick Cave er fokvondur yfir málinu.
03.12.2020 - 13:44
Vefþáttur
Góðir landsmenn og Sequences í Lestarklefanum
Rætt um Góða landsmenn og skvettuhryllinginn Þorsta eftir Steinda Jr. og Gauk Úlfarsson, listahátíðina Sequences og plötuna Ghosteen eftir Nick Cave í Lestarklefanum, umræðuþætti um menningu og listir.
25.10.2019 - 17:21
Pistill
Náðarvald söngvarans, skáldsins og syndarans
Tónlistarmaðurinn Nick Cave átti kvöld með 1500 áhorfendum í stappfullum Eldborgarsal Hörpu síðasta laugardagskvöld. Það var töfrandi stund sem reyndi þó líka einstaka sinnum á taugarnar.
03.09.2019 - 17:03
Hvetja Cave til að aflýsa tónleikum í Ísrael
Roger Waters úr Pink Floyd, Thurston Moore úr Sonic Youth og Tunde Adebimpe úr TV On The Radio ásamt fleiri listamönnum hafa skrifað Nick Cave opið bréf þar sem hann er hvattur til að hætta við tvenna fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael.
31.10.2017 - 08:59
Árið sem allir dóu...
Í fyrsta Rokklandi 2017 rifjum við upp eitthvað af því sem gerðist í Rokklandi 2016
07.01.2017 - 22:43
Mynd með færslu
Myrkrahöfðinginn syrgir
Hið vaska teymi „Arnar Eggert“ rýndi af alefli í merka plötu Nick Cave, Skeleton Tree, sem út kom fyrir stuttu. Á henni syrgir hann m.a. fráfall sonar síns, sem lést sviplega fyrir ári síðan.
15.09.2016 - 08:32
Nick Cave and the Bad Seeds 16 - Wilco 10
Rokklandið skiptist í tvennt í að þessu sinni. Í fyrri hlutanum er Nick Cave maðurinn og nýja platan frá honum; Skeleton Tree sem kom út á föstudaginn og er sextánda plata hans með Bad Seeds.
11.09.2016 - 09:27
Nick Cave í Reykjavík og Iron Maiden á Wacken
Í fyrri hluta þáttarins heyrum við 30 ára gamalt viðtal sem Vilborg Halldórsdóttir fjölmiðja og leikkona með meiru og eiginkona Helga Björns tók við sjálfan myrkrahöfðingjann Nick Cave þegar hann heimsótti Ísland í fyrsta sinn árið 1986.
13.08.2016 - 10:16
Dark side of the horse...
Ég veit ekki hvort sú plata er til, en nafnið er gott og Band Of Horses og Mavis Staples koma við sögu í Rokklandi í dag.
10.07.2016 - 15:05