Færslur: Nexus

Viðtal
„Það er að verða töff að spila hlutverkaspil“
Um þessar mundir kemur út 30 ára afmælisútgáfa af hlutverkaleikjatímaritinu Fáfni sem á sínum tíma var gefið út af samnefndu spilafélagi. Á þessum 30 árum hafa verið haldin reglulega mót og það fjölmennasta með 330 þátttakendum. Verslunin Nexus varð meðal annars til upp úr félagsskapnum.
10.05.2021 - 13:47
Heil ný vetrarbraut á leiðinni
Mikill fjöldi fólks gerði sér ferð í Nexus í Glæsibæ um helgina enda tilefnið ærið. Tvær sólir í heimi nördamenningar röðuðust upp þann 4. maí, annars vegar ókeypis myndasögudagurinn og alþjóðlegi Stjörnustríðsdagurinn. „Ég held að það sé komið meira en nýtt líf í það, það er heil ný vetrarbraut að koma aftur,“ segja aðdáendur Stjörnustríðs og fullyrða að stríðinu sé hvergi nærri lokið.
Trúarbrögð og heimspeki Jedi-riddaranna
Nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Last Jedi, er komin í bíó. Að gefnu tilefni rifjaði Lestin upp trúarbrögð og heimspeki Jedi-riddaranna, Jedi-ismann.
14.12.2017 - 18:00
Lærir að þekkja manninn í gegnum spil
„Þú þekkir einhvern betur á því að spila og leika með honum í tíu mínútur heldur en að tala við hann í tíu ár,“ segir Björn Þórisson, leiðbeinandi á námskeiðinu Nexus Noobs sem haldið er í spilasal verslunarinnar Nexus.
18.11.2017 - 10:50