Færslur: Netsvindl

Svikarar herja á Facebook-leiki íslenskra fyrirtækja
Svikahrappar virðast vera farnir að herja á íslensk fyrirtæki sem efna til leikja á Facebook, þar sem fólk getur unnið vörur með því að deila færslum. Svikararnir leggja greinilega töluverða vinnu í að blekkja fólk.
17.10.2020 - 20:26
Netsvindlarar herja á íþróttafélög
Lögreglan varar forsvarsmenn íþróttafélaga við útsmognum netsvindlurum. Nú þegar hafa nokkur félög orðið fyrir barðinu á netsvindli og tapað talsverðu fé. Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands, segir að netsvindlarar hafi herjað á íþróttahreyfinguna fyrir örfáum árum og nú virðist þeir vera farnir aftur á stjá.
09.10.2020 - 22:33