Færslur: Neanderdalsmaðurinn
Neanderdalsgen valda meiri COVID-einkennum
Erfðir frá neanderdalsmanninum hafa áhrif á einkenni COVID-19 á fólk. Ný rannsókn sýnir að fólk, sem er með tiltekna breytileika á svæði á litningi 3, fær alvarlegri sýkingu og einkenni en aðrir. Þetta svæði er talið vera komið frá neanderdalsmönnum.
12.10.2020 - 14:03
„Íslendingar eru ekki bara Homo sapiens“
Íslendingar eru ekki bara menn, þeir bera líka erfðaefni Neandertalsmanna og Denisova. Þetta sýnir ný rannsókn.
22.04.2020 - 16:16