Færslur: NBA-deildin

Denver Nuggets í úrslit Vesturdeildarinnar
Denver Nuggests vann þriðja leikinn í röð gegn Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt 104-89.
16.09.2020 - 09:04
Jafnt á öllum vígsstöðum í NBA
Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Toronto Raptors unnu góðan sigur á Boston Celtics og jöfnuðu þar með einvígi liðanna. Í hinni viðureign næturinnar sigraði Denver Nuggets lið LA Clippers og er staðan einnig jöfn í þeirri viðureign.
06.09.2020 - 09:28
Milwaukee Bucks í vondum málum í NBA
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Milwaukee Bucks er í vondum málum eftir að hafa tapað þriðja leiknum í röð gegn Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Í undanúrslitum Vesturdeildarinnar sigraði Houston Rockets lið LA Lakers í fyrsta leik einvígi liðanna.
05.09.2020 - 09:39
Myndskeið
James allt í öllu hjá Lakers
LeBron James fór mikinn í 119-110 sigri Los Angeles Lakers gegn Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Sigur Lakers var þeirra fjórði í röð í deildinni.
02.11.2019 - 10:45
Myndskeið
Antetokounmpo öflugur í naumu tapi
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Grikkinn Giannis Antetokounmpo átti stórleik er lið hans Milwaukee Bucks tapaði naumlega gegn Miami Heat á heimavelli.
27.10.2019 - 10:00
Myndskeið
Meistararnir í undanúrslit Vesturdeildarinnar
Ríkjandi NBA-meistarar, Golden State Warriors, tryggðu sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með sigri gegn Los Angeles Clippers í gærkvöld.
27.04.2019 - 10:15
Myndskeið
Houston vann meistarana án Hardens
Houston Rockets var án lykilmanns síns James Harden er liðið vann 118-112 sigur gegn ríkjandi meisturum Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
24.02.2019 - 09:50
Myndskeið
Harden tapaði gegn gömlu félögunum
James Harden skoraði 42 stig fyrir Houston Rockets er liðið tók á móti Oklahoma City Thunder í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Harden, sem spilaði með Thunder frá 2009 til 2012, hefur nú skorað 30 stig eða fleiri í 29 leikjum í röð.
10.02.2019 - 11:00
Myndskeið
James meiddist í stórsigri á meisturunum
Fimm leikir fóru fram á jóladag í NBA-deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum. Los Angeles Lakers vann stórsigur á ríkjandi meisturum Golden State Warriors.
26.12.2018 - 12:15
Curry tryggði meisturunum nauman sigur
Stephen Curry tryggði NBA-meisturum Golden State Warriors sigur gegn Los Angeles Clippers í nótt með körfu á lokasekúndu leiksins.
24.12.2018 - 12:50
Fetuðu í fótspor Magic og Jabbar
LeBron James og Lonzo Ball fóru fyrir Los Angeles Lakers í sigri liðsins gegn Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þeir náðu þar fágætum árangri.
16.12.2018 - 11:35
Myndskeið
An­tet­okoun­mpo og Embiid fóru mikinn í nótt
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. Grikkinn Giannis Antetokounmpo og Kamerúninn Joel Embiid stóðu upp úr í leikjum næturinnar.
15.12.2018 - 08:45
Chicago Bulls aldrei tapað stærra
Chicago Bulls fékk útreið gegn Boston Celtics á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Celtics vann leikinn með 56 stiga mun, 133-77.
09.12.2018 - 10:00
Toronto búið að tryggja toppsætið í Austrinu
Toronto Raptors tryggðu sér í gærnótt efsta sæti Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta en það er í fyrsta skipti í sögu liðsins sem það gerist. Þá mættust Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers í svakalegum leik en línur eru farnar að skýrast fyrir úrslitakeppnina þar sem aðeins þrír leikir eru eftir í deildinni. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
07.04.2018 - 10:44
Myndskeið
Curry snéri aftur, var stigahæstur og meiddist
Alls fóru 10 leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en topplið deildarinnar unnu öll sína leiki. Steph Curry snéri aftur í lið Golden State Warriors sem lagði Atlanta Hawks en hann virðist hafa meiðst aftur þar sem hann haltraði útaf. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
24.03.2018 - 10:40
Þjálfari Cavaliers á leið í veikindaleyfi
Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, mun ekki vera á hliðarlínunni í komandi leikjum liðsins en hann er á leiðinni í ótímabundið veikindaleyfi.
19.03.2018 - 18:00
Myndskeið
Enn ein þrefalda tvennan hjá Westbrook í nótt
Russell Westbrook gerði sína 19. þreföldu tvennu í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann San Antonio Spurs með 10 stiga mun í NBA-deildinni, lokatölur 104-94. Þá Miami Heat stórsigur og Dallas Mavericks stórsigra en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
11.03.2018 - 12:50
17 leikja sigurhrinu Houston lauk í Toronto
Eftir 17 sigurleiki í röð þá töpuðu Houston Rockets loks leik í NBA-deildinni í nótt. Þá töpuðu ríkjandi meistarar í Golden State Warriors fyrir Portland Trail Blazers og Cleveland Cavaliers töpuðu gegn Los Angeles Clippers. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
10.03.2018 - 10:25
15 í röð hjá Houston - 5 í röð hjá Lakers
Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar unnu Houston Rockets sinn 15. leik í röð á meðan Los Angeles Lakers unnu sinn 5. leik í röð. Þreföld tvenna Lebron James dugði svo ekki til er Cleveland Cavaliers töpuðu fyrir Denver Nuggets. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
04.03.2018 - 12:26
Giannis fór fyrir Bucks - Lakers með 9 í röð
Toppliðin í NBA-deildinni unnu sína leiki í nótt að Toronto Raptors frátöldu en Giannis Antetokounmpo sá til þess að leikmenn Toronto færu tómhentir heim. Þá hafa Los Angeles Lakers unnið níu leiki í röð á heimavelli. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan sem og helstu tilþrif.
24.02.2018 - 10:45
Sigurhrina Lakers á enda - Warriors unnu Spurs
Fjögurra leikja sigurhrina Los Angeles Lakers lauk í nótt er liðið tapaði fyrir slöku Dallas Mavericks liði á útivelli með sjö stiga mun, lokatölur 130-123. Þá unnu meistararnir í Golden State Warriors góðan sigur á San Antonio Spurs á heimavelli, lokatölur 122-105. Önnur úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
11.02.2018 - 09:00
Nýtt Cleveland-lið en sami gamli LeBron
Það virðist hafa skipt Lebron James litlu máli að Cleveland Cavaliers hafi skipt út sex leikmönnum á lokadegi félagaskiptagluggans í NBA-deildinni en hann fór fyrir sínum mönnum er þeir unnu Atlanta Hawks í nótt. Alls fóru 10 leikir fram í nótt og öll úrslit má sjá hér að neðan.
10.02.2018 - 12:20
Philadelphia, Pelicans og Lakers á sigurbraut
Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt og nóg af glæsilegum tilþrifum að venju. Nú þegar síga er farið á síðari hluta tímabilsins eru línar farnar að skýrast varðandi hvaða lið fara áfram í umspilið um titilinn eftirsótta. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
03.02.2018 - 12:54
Steph Curry og Kyrie Irving buðu til veislu
Það var sannkallaður risaleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Boston Celtics mættu ríkjandi meisturum í Golden State Warriors. Leikurinn stóð svo sannarlega undir væntingum en Steph Curry og Kyrie Irving fóru á kostum fyrir sín lið.
28.01.2018 - 11:16
Lakers á sigurbraut - LeBron fór mikinn
Alls fóru 10 leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers unnu sinn fjórða leik í röð er þeir mættu Chicago Bulls á útivelli. LeBron James náði sinni áttundu þreföldu tvennu í sigri Cleveland Cavaliers á Indiana Pacers en öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
27.01.2018 - 10:44