Færslur: nauðganir

Krefjast svara um hvar Peng Shuai er niðurkomin
Bandaríkjastjórn og Sameinuðu þjóðirnar krefja Kínastjórn um sönnur fyrir því að tenniskonan Peng Shuai sé heil á húfi. Eins vilja þau fá staðfestingu á því hvar hún sé niðurkomin.
Nítján leitað til neyðarmóttöku vegna hópnauðgunar
Nítján hafa leitað til neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis, vegna hópnauðgunar, það sem af er árinu. Það þýðir að gerendur eru tveir eru fleiri. Verkefnastjóri á neyðarmóttökunni segir fjölgunina ógnvænlega.
Fréttaskýring
Kaflarnir sem eru ekki í sögubókunum
Þrátt fyrir að kynferðisofbeldi sé beitt í nær öllum hernaðarátökum hafa sárafáir dómar fallið fyrir slíka glæpi. Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, hefur ferðast um allan heim og heyrt frásagnir þessara kvenna. Hún segir að lítið sem ekkert breytist í þessum efnum fyrr en stjórnvöld um allan heim láti sig málið varða, hingað til hefur þó alltaf eitthvað annað virst vera mikilvægara.
17.10.2021 - 08:30