Færslur: Napoleon

Beinagrind herforingja Napóleons fundin?
Franskir og rússneskir fornleifafræðingar velta nú fyrir sér hvort þeir hafi fundið beingrind fransks herforingja sem var í uppáhaldi hjá Napóleon Frakkakeisara. Herforinginn, Charles-Étienne Gudin, lést þegar drep hljóp í sár hans eftir að annar fóturinn var tekinn af honum árið 1812.
29.08.2019 - 15:17
Erlent · Evrópa · Rússland · Napoleon · Saga