Færslur: Myndir ársins 2017

Húðflúrsmynd sú áhrifamesta
„Blaðaljósmyndir geta verið listrænar og ljóðrænar yfir í „hardcore“ fréttamyndir. Það sýnir hversu fjölbreytt þetta starf er, þú veist í raun aldrei hvað þú ert að fara að gera þann daginn, gætir endað í hvernig verkefni sem er,“ segir Styrmir Kári Erwinsson ljósmyndari.
08.03.2018 - 09:30