Færslur: Mýflug

Sjónvarpsfrétt
Mikið annríki í sjúkraflugi á síðasta ári
Átta hundruð og sjö sinnum var farið í sjúkraflug á síðasta ári og flogið með tæplega níu hundruð sjúklinga. Aðeins einu sinni áður hafa sjúkraflugin verið fleiri hér á landi.
09.01.2022 - 19:31
Sérstök COVID-19 vél sér um sjúkraflug
Ein sjúkraflugvél á vegum Mýflugs sér alfarið um að fljúga með sjúklinga sem grunað er að séu smitaðir af kórónuveirunni eða eru með staðfest smit.
01.04.2020 - 07:23