Færslur: Mutter Courage

Myndskeið
Leikarar framtíðarinnar áttu sviðið
Upphafsatriðið á verðlaunaafhendingu Grímunnar var í höndum útskriftarnema sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands en þau settu upp Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í Kassa Þjóðleikhússins og Samkomuhúsinu á Akureyri í vor.
Gagnrýni
Ádeila á stöðu konunnar í stríði
Mutter Courage eftir Bertolt Brecht er talið með bestu leikverkum tuttugustu aldarinnar og eitt kröftugasta stríðsádeiluverk sögunnar. Verkið er útskriftarverkefni leikarabrautar sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands og fjallar María Kristjánsdóttir leiklistarrýnir um sýninguna.