Færslur: múffur

Súkkulaðimuffins
- upplagðar eftir skóla til dæmis – ljúffengar og einfaldar. Þessar eru fyrir lifandis löngu orðnar algjör klassík heima hjá mér. Þetta geta allir búið til og skellum við iðulega í súkkulaðimuffins þegar okkur langar í eitthvað gott í kaffinu.
10.12.2015 - 20:30