Færslur: Mótorhjól

Viðtal
„Hef aldrei verið hræddur við að deyja“
„Það var einhver sem vildi ekki að ég færi,“ segir Berent Karl Hafsteinsson sem komst í hann krappann þegar hann lenti í skelfilegu mótorhjólaslysi, tvítugur að aldri. Hann vaknaði úr dái nokkrum vikum síðar með fjörutíu og sjö brotin bein.
23.06.2021 - 09:15
Stóð í farþegasæti með höfuðið upp um topplúguna
Um kvöldmatarleytið í gær stöðvaði lögregla för bifreiðar í Breiðholti þar sem ellefu ára stúlka stóð í farþegasætinu með höfuðið upp úr topplúgu. Ökumaðurinn var þarna á ferð með yngri systur sinni.
Myndskeið
Endurheimtu mótorhjól undan stiga eftir 50 ára bið
Mótorhjól sem steypt var inni undir stiga á Akureyri á áttunda áratugnum kom í ljós á ný í dag. Hjólið, sem dúsað hefur undir stiganum í tæp fimmtíu ár, var það fyrsta í eigu Heiðars Jóhannssonar, en hann lést í mótorhjólaslysi árið 2006. Það fær nú sinn stað á Mótorhjólasafni Íslands.
25.11.2020 - 19:43