Færslur: Mongólía

Rússar fylgjast með múrmeldýraveiðum vegna kýlapestar
Rússnesk yfirvöld hafa komið upp eftirlitsstöðvum til að stöðva veiðar á múrmeldýrum nærri landamærunum að Kína og Mongólíu. Guardian greinir frá þessu. Líkur eru á að kýlapest, sem einnig nefnist svarti dauði, hafi greinst í nágrannalöndunum.
07.07.2020 - 05:37
Telur möguleika á heimsfaraldri
Vísindamenn í Hong Kong segja þann möguleika fyrir hendi að kórónaveirusýkingin í Kína verði að heimsfaraldri. Ríkisstjórnir um allan heim verði að grípa til strangra ferðatakmarkana til að koma í veg fyrir það.
27.01.2020 - 11:43
Mongólía lokar landamærum vegna kórónaveiru
Landamærum Mongólíu að Kína hefur verið lokað fyrir bílaumferð og gangandi vegfarendum í þeirri viðleitni að draga úr hættunni á að kórónaveira berist til landsins. 
27.01.2020 - 09:04
Myndband
Yfir 100 heimili brunnu í gróðureldum
Nokkur hundruð manns hafa misst heimili sín í gróðureldum sem hafa geisað á landamærum Mongólíu og Rússlands síðan á fimmtudag. Rússneska fréttastofan RT greinir frá því að eldurinn hafi verið slökktur víðast hvar.
21.04.2019 - 15:20