Færslur: Móðurlíf

Úr legi móður í leg landslags
„Á sama hátt og við sættum okkur ekki við að aðrir taki ákvarðanir um líkama okkar eða heimili, þá sættum við okkur heldur ekki við að aðrir taki ákvarðanir um landslagið sem umvefur okkur.“ Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, umhverfisheimspekingur og pistlahöfundur Víðsjár, fjallar um gildi landslagsfegurðar, heimili, móðurlíf, landsleg eins og það kemur fyrir í Íslendingasögunum og margt fleira í nýjum pistli.
09.11.2018 - 10:39
Gagnrýni
Móðir fórnar fjölskyldunni fyrir listina
Í annarri skáldsögu Yrsu Þallar Gylfadóttur, Móðurlíf, blönduð tækni, er sagt frá Kamillu, dóttur Sirríar sem var róttækur framúrstefnulistamaður á síðari hluta 20. aldar en lést fyrir aldur fram.