Færslur: Mobile Home

Menningin
GusGus rýnir í þrumuský yfir mannkyninu
Hljómsveitin GusGus sendi frá sér sína elleftu plötu á 26 árum á dögunum. Sú nefnist Mobile Home og er eins konar konsept plata, þar sem kveður við myrkari tón en oft áður.  
10.06.2021 - 15:51
Gagnrýni
Ekki feilnóta á ferli
Enn er snúningur settur á gifturíkt skapalón hljómsveitarinnar GusGus, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi um nýjustu plötuna, sem heitir Mobile Home.