Færslur: Mjólkurbikar karla

Stórleikir í undanúrslitum bikarsins í nóvember
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og karla í fótbolta gærkvöld. KR og Valur tryggðu sér sæti í undanúrslitunum hjá körlunum í gærkvöld.
ÍBV í undanúrslit bikarsins
ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Fram á Hásteinsvelli í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld.
25.08.2020 - 19:15
Valsmenn í 8-liða úrslit eftir sigur á ÍA
Valur vann 3-1 sigur á ÍA í síðasta leik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Valur mætir HK í næstu umferð.
18.08.2020 - 21:05
Fjórar úrvalsdeildarviðureignir í 16 liða úrslitum
Búið er að draga í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla og þar mætast lið í efstu deild í fjórum innbyrðis viðureignum. Öll tólf lið efstu deildar karla fóru áfram í 16 liða úrslitin.
Öll úrslit kvöldsins
ÍA þurfti framlengingu gegn Kórdrengjum
ÍA komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir nauman 3-2 sigur á C-deildarliði Kórdrengja eftir framlengdan leik. Stjarnan hafði þá betur gegn Fáskrúðsfirðingum í Garðabæ.
24.06.2020 - 22:00
Skoraði úr aukaspyrnu, víti og horni á korteri
Arnór Borg Guðjohnsen skoraði athyglisverða þrennu er Fylkir rúllaði yfir Íþróttafélag Hafnarfjarðar, ÍH, þegar liðin áttust við í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Úrvalsdeildarlið FH og Fjölnis fóru einnig áfram.
24.06.2020 - 21:45
HK áfram með herkjum - KA vann níu menn á Akureyri
Úrvalsdeildarlið HK og KA komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Liðin áttu miserfitt með verkefni sín í kvöld.
24.06.2020 - 20:30
Öll úrslit kvöldsins
KR skoraði átta - Valur og ÍBV einnig áfram
32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta fóru af stað í kvöld með sex leikjum. Úrvalsdeildarliðin Grótta, KR og Valur fóru örugglega áfram.
23.06.2020 - 21:55