Færslur: Missir á meðgöngu

Frumvarp um sorgarleyfi orðið að lögum
Frumvarp um sorgarleyfi var samþykkt einróma við þinglok í gær og er orðið að lögum. Lögin tryggja foreldrum sem missa barn sitt leyfi frá störfum auk þess sem þeir fá greiðslur til að koma til móts við tekjutap. 
16.06.2022 - 14:12
Hefur rætt við Landspítala og konu sem missti barn sitt
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra hefur rætt við forsvarsmenn Landspítalans vegna máls foreldra sem misstu ófætt barn sitt á dögunum, einnig hefur hún haft samband við móður barnsins.