Færslur: Minnisblað sóttvarnalæknis

Sóttvarnalæknir útlistar þá þætti sem tillögur byggja á
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að núverandi fyrirkomulag um sóttvarnaaðgerðir, eins og sóttvarnalög segja fyrir um, tryggi best fagleg viðbrögð vegna COVID-19. Í nýju minnisblaði hans til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra reifar hann þá þætti sem tillögur og ákvarðanir hans um sóttvarnir vegna COVID-19 byggja á.