Færslur: Minjasafnið á Akureyri

Minjasafnið á Akureyri hlaut Íslensku safnaverðlaunin
Minjasafnið á Akureyri hlaut í dag Íslensku safnaverðlaunin 2022, sem afhent voru nú síðdegis. Fimm söfn voru tilnefnd til verðlaunanna í ár.
18.05.2022 - 18:22
Jólin þá og nú
Minjasafnið á Akureyri býður leik- og grunnskólabörnum ár hvert á safnið til að kynnast jólahaldi fyrr á öldum. Gjafafátæktin er það sem börnunum finnst einna skrítnast við jólin áður fyrr.
13.12.2021 - 15:59
Sjónvarpsfrétt
Íslandskortasafn Minjasafnsins stækkar
Þýskur safnari færði á dögunum Minjasafninu á Akureyri 50 gömul landakort af Íslandi. Þetta er í þriðja sinn sem Minjasafnið tekur við kortum frá safnaranum.
01.11.2021 - 12:01
Sögur af landi
Fann sögufrægt hljóðfæri í kjallaranum
Fyrir um 10 árum fór Kjartan Ólafsson að velta fyrir sér gömlum hljóðfærum sem leyndust í kjallaranum heima hjá foreldrum hans. Hann byrjaði að skoða gamlar myndir og áttaði sig þá á að eitt hljóðfæranna hafði tilheyrt fyrsta hornaflokknum sem starfræktur var á Akureyri, Hornaflokknum Heklu.
18.08.2020 - 09:03