Færslur: miltisbrandur

Nú er vitað um 160 miltisbrandsgrafir á Íslandi
Vitað er um 160 miltisbrunagrafir við 130 bæi víðs vegar um landið. Sumarið 2017 hófu hjónin Sigurður Sigurðarson dýralæknir og Ólöf Erla Haraldsdóttir að merkja þekktar miltisbrunagrafir í landinu.
Nýjar miltisbrandsgrafir finnast um allt land
Stöðugt bætast við staðir þar sem finna má grafir dýra sem drepist hafa úr miltisbrandi. Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Selfossi og kona hans Ólöf Erla Halldórsdóttir hafa ferðast um landið til að skrá og rannsaka staðina. Samtals hafa fundist hafa 160 grafir á 130 stöðum.
16.07.2020 - 10:30