Færslur: Miley Cyrus

Miley meðvituð um forréttindi sín í heimsfaraldrinum
Miley Cyrus segist ekki hafa hugmynd um það hvernig Covid-19 heimsfaraldurinn sé í rauninni þar sem hún njóti mikilla forréttinda, verandi frægur einstaklingur. Hún hefur reynt að leggja sitt af mörkum og er með beint streymi á Instagram á hverjum degi til þess að „lýsa upp daginn á þessum erfiðum tímum.“
07.05.2020 - 11:44
Rás 2
Tíu mest spiluðu lög Rásar 2 árið 2019
Tregafullt kántrí, kammerpopp, Eurovisionhatur og sumarslagari umdeilds poppara raða sér í tíu efstu sætin yfir mest spiluðu lög Rásar 2 árið 2019.
02.01.2020 - 10:48
Tenntur teygjugalli í nýju myndbandi Miley
Söngkonan Miley Cyrus gaf út myndband við lagið Mother's Daughter í vikunni. Myndbandið er ögrandi eins og margt annað sem Cyrus hefur gert en hún klæðist til að mynda tenntum teygjugalla og sendir sterk skilaboð um valdeflingu kvenna.
04.07.2019 - 13:30