Færslur: Miðstjórnarfundur

„Nú er komið að bönkunum að sýna á spilin“
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að nú sé komið að bönkunum að sýna á spilin. „Seðlabankinn hefur staðið við sitt, ríkissjóður hefur sett fram aðgerðir og stuðningslán verða framlengd,“ sagði hann í ræðu á miðstjórnarfundi flokksins í morgun. Allir aflögufærir þyrftu að koma að borðinu, bankarnir líka.
21.11.2020 - 14:32