Færslur: Miðkvísl

Sögur af landi
Földu heimagerða fallbyssu fyrir yfirvöldum
„Strax um fermingaraldur vorum við tvíburarnir farnir að smíða okkur eigin fallbyssur og hér úti stendur nú heilmikil fallbyssa sem var lokaverkefnið hjá okkur í fallbyssusmíðinni,“ segir Ingi Þór Yngvason, sem segist alla tíð hafa haft áhuga á byssum og skotfærum. Hann var einn þeirra sem tók þátt í að sprengja Miðkvíslarstíflu fyrir 50 árum.
12.09.2020 - 09:36
Myndskeið
Sprengingin við Miðkvísl: nauðvörn samfélagsins
Fimmtíu ár eru síðan Þingeyingar sprengdu Miðkvíslarstíflu í Mývatnssveit. Atburðarins var minnst í Skútustaðahreppi og umhverfisráðherra segir hann kraftaverk í íslenskri náttúruvernd.
26.08.2020 - 13:18