Færslur: Miðhálendi

Feikna úrkoma framundan
Seinni partinn í dag mun rigna mikið á vesturhelmingi landsins. Gul viðvörun er í gildi á miðhálendinu síðdegis og í kvöld. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur, greindi frá þessu í hádegisfréttum.
15.07.2020 - 12:56
Veðurviðvörun – ferðalangar fresta göngum eða snúa við
Gul viðvörun verður í gildi á miðhálendinu seinna í dag og í kvöld. Seinni partinn á morgun verður svo í gildi viðvörun á Ströndum, Norðurlandi vestra, Vestfjörðum og á Breiðafirði.
15.07.2020 - 12:11