Færslur: Michigan

Þingmenn Repúblikana virða niðurstöðurnar í Michigan
„Við höfum ekki fengið neinar þær upplýsingar sem breyta niðurstöðum forsetakosninganna í Michigan,“ segja tveir þingmenn Repúblikaflokksins á ríkisþingi Michigan.
Þúsundir í vanda eftir að stíflugarðar brustu
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Midland-sýslu í Michiganríki í Bandaríkjunum eftir að tveir stíflugarðar brustu þar eftir mikla úrkomu.  Um 10.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín.
20.05.2020 - 08:37