Færslur: michelle ballarin

Ballarin komin aftur til Íslands
Unnið er að því að koma nýju WOW air í loftið innan nokkurra vikna og verður áherslan í fyrstu á fraktflutninga milli Keflavíkur og Washington. Stofnandinn, Michelle Ballarin, er stödd hér á landi í þeim tilgangi að vinna að framgangi hins nýja flugfélags.