Færslur: Michele Ballarin

Kveikur
Hafði áhyggjur af kosningasvikum
Michele Ballarin hafði strax, nokkrum dögum eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember 2020, áhyggjur af kosningaóreiðu og afleiðingum þess ef efasemdir kæmu upp um réttmæti kosningaúrslitanna. Hún lýsti þessari skoðun sinni í viðtali við Kveik.
22.06.2021 - 07:00
Ballarin ýtti undir „Italygate“ samsæriskenninguna
Athafnakonan Michele Roosevelt Edwards, áður Michele Ballarin, sem hugðist endurreisa flugfélagið WOW Air, er ein af þeim sem sögð er af Washington Post hafa á undanförnum mánuðum gert samsæriskenningunni „Italygate“ hátt undir höfði. Samsæriskenningin er sögð hafa náð alla leið á borð fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
Listrænir hrekkir og fjármálalífið
Í síðustu viku opnaði heimasíða þess sem virtist vera nýtt ofur-lággjaldaflugfélag með höfuðstöðvar á Íslandi, Mom Air. Það virðist þó líklegt að um listrænan hrekk sé að ræða. Í Lestinni á Rás 1 voru rifjaðir upp nokkrir listrænir gjörningar sem hafa hrist upp í fjármálamörkuðum.
15.11.2020 - 09:37
Menningarefni · Myndlist · Odee · Wow air · Mom Air · Michele Ballarin · Yes Men · LHÍ · H&M · Síle · Papas Fritas · Abbie Hoffman