Færslur: Menntaskólinn í Reykjavík

Kynjaskiptir tímar setji nemendur í óþægilega stöðu
Töluverð umræða hefur verið um um kynjaskiptar kennslustundir og mismunandi kröfur til einstaklinga eftir kyni þeirra eftir að íþróttakennsla og hæfnismat í íþróttum í Menntaskólanum í Reykjavík var til umræðu á samfélagsmiðlinum Twitter. Í skólanum hefur kennsla í íþróttatímum verið kynjaskipt árum saman.
Furða sig á kynjaskiptum íþróttatímum
Umræða hefur verið á samfélagsmiðlum undanfarna daga um fyrirkomulag íþróttatíma i Menntaskólanum í Reykjavík. Margir nemendur furða sig á því að kynjaskipt sé í tímunum og segja fyrirkomulagið úrelt.
Gettu betur
Snoðaður af skólastjóranum í góðgerðarvikunni
Seinni undanúrslitaviðureign spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, fer fram í kvöld þegar Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn í Reykjavík mætast. RÚV fékk að því tilefni að kíkja á lífið í þessum tveimur skólum.
MR komst í undanúrslit Gettu betur
8-liða úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, héldu áfram í kvöld þegar Menntaskólinn í Reykjavík og Verkmenntaskóli Austurlands áttust við.
18.02.2022 - 22:52
Gettu betur
„Við erum með heimagerðar bjöllur“
Verkmenntaskóli Austurlands mætir Menntaskólanum í Reykjavík í 8-liða úrslitum Gettu betur í kvöld.
Viðtal
Voru heima alla daga og máttu varla hitta neinn
„Ég var brjáluð og fór að hágráta. Mér fannst þetta ömurlegt því það var búið að segja manni að menntaskóli væri svo mikilvæg ár,“ segir Ingunn Marta Þorsteinsdóttir. Hún og Júlía Pálsdóttir vinkona hennar urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar þær byrjuðu spenntar í Menntaskólanum í Reykjavík í haust en lítið beið þeirra nema fjarkennsla og einangrun.
26.05.2021 - 09:11
Spegillinn
Verða tolleraðir þegar leyfi fæst
Kennsla í framhaldsskólum verður víðast hvar með allt öðrum hætti en venjulega vegna kórónuveirunnar. Bekkjum í Menntaskólum í Reykjavík verður skipt í tvennt og félagslífið fer úr skorðum. Rektor skólans segir að nýnemar verði tolleraðir þegar leyfi fæst fyrir því. Það verði enginn sannur MR-ingur nema að hann hafi verið tolleraður
13.08.2020 - 17:10
MR stækkar um 2.600 fermetra á 175 ára afmælinu
Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi í morgun að byggja 2.600 fermetra viðbyggingu við Menntaskólann í Reykjavík. Elísabet Siemsen rektor skólans segir þetta stórt skref í um 175 ára sögu hans.
Mynd með færslu
Úrslitin ráðast í Gettu betur
Ljóst verður í kvöld hvaða skóli stendur uppi sem sigurvegari í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík mætast í úrslitum.
Gettu betur
Sökktu andstæðingi kvöldsins
Lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík áttust við í sundlaugarþraut í aðdraganda úrslita Gettu betur sem fram fara í kvöld.
Mynd með færslu
Hverjir komast í úrslit Gettu betur?
Í kvöld ræðst hvort lið Menntaskólans í Reykjavík eða Verzlunarskóla Íslands mætir liði Borgarholtsskóla í úrslitum Gettu betur föstudaginn 13. mars.
Stífar æfingar á hverjum degi
Menntaskólinn í Reykjavík, sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, mætir Kvennaskólanum í þriðju viðureign 8-liða úrslita í kvöld. Liðsmenn MR segja að sjálfsögðu hafi stífar æfingar verið haldnar á hverjum degi undanfarið.
Mynd með færslu
Tjarnarslagur í Gettu betur
Þriðja viðureign 8-liða úrslita Gettu betur fer fram í kvöld og hefst klukkan 20:10. Um er að ræða sannkallaðan Tjarnarslag en það eru miðbæjarskólarnir tveir, Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík sem mætast.
Svona er lífið í Menntaskólanum í Reykjavík
Það styttist óðfluga í Tjarnarslaginn í 8-liða úrslitum Gettu betur, þar sem Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík mætast.
Fátækt og fíkniefni á Herranótt
Herranótt, leikfélag MR, setur í ár upp söngleikinn RENT. Söngleikurinn var fyrst settur upp á Íslandi árið 1999 en þá voru leikarar sýningarinnar ekki fæddir.
19.03.2019 - 14:22
Miðborgarslagur í Gettu betur
Úrslitaviðureign Gettu betur fer fram á föstudagskvöld í Austurbæ en þá eigast við lið MR og Kvennó sem samanlagt eiga að baki 23 sigra í keppninni. Eins og fyrri árin hefur mikið gengið á í aðdraganda úrslitanna en Kvennó á að baki sigra gegn liðum FAS, MB, Borgó og FSu, en MR lagði á leið sinni í úrslitin lið Tækniskólans, Flensborgar, MH og MA
MR í úrslit eftir nauman sigur á MA
Menntaskólinn í Reykjavík tryggði sér sæti í úrslitum Gettu betur eftir æsispennandi keppni gegn Menntaskólanum á Akureyri í fyrri viðureign undanúrslita sem háð var í Austurbæ í kvöld. Hörkustuð var í salnum og mikil stemning á meðal áhorfenda.
Undanúrslit að hefjast
Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, heldur áfram á föstudagskvöld þegar fyrri undanúrslit fara fram en þá eigast við lið MA og MR. Keppnin sem er í beinni útsendingu á RÚV er að þessu sinni send út frá Austurbæ og hefst kl.19.45.
„Ákveðnar væntingar gerðar til liðsins“
Gettu betur lið MR er meðvitað um þær væntingar sem gerðar eru til liðsins en skólinn er, eins og flestir kannski vita, sigursælasti skóli keppninnar.
Varð rektor MR í stað þess að fara á eftirlaun
Elísabet Siemsen stóð á þeim tímamótum eftir langt og farsælt starf við framhaldsskóla, að láta gott heita og setjast í helgan stein, eða sækjast eftir starfi rektors við elstu skólastofnun landsins, Menntaskólann í Reykjavík. Hún lét slag standa, sótti um og fékk starfið!