Færslur: menningarmálaráðherra

Þetta helst
Hollywood gegn íslenskri kvikmyndaframleiðslu?
Kvikmyndabransinn á Íslandi var á dagskrá Þetta helst í dag. Á nýafstaðinni Edduhátíð notaði kvikmyndagerðarfólk flest tækifærið til að hvetja stórnvöld til að falla frá ríflega þrjátíu prósenta niðurskurði til Kvikmyndasjóðs. Íslensk kvikmyndagerð þarf á peningunum að halda til að blómstra, til að lifa af. Og íslensk kvikmyndagerð er mikilvæg. En á sama tíma erum við að fá stærsta kvikmyndaverkefni sögunnar til Íslands, fjórðu seríuna af HBO þáttunum True Detective.
Skora á ráðherra að endurskoða starfshætti sína
Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, og Listfræðifélag Íslands gera alvarlegar athugasemdir við auglýsingu fyrir starf safnstjóra Listasafns Íslands og skamman fyrirvara sem tilvonandi safnstjóri hafi til að taka við embættinu. Félögin skora einnig á ráðherra menningarmála að endurskoða starfshætti sína og ákvarðanir sem kasta rýrð á starfsemi helstu menningarstofnana þjóðarinnar að því er segir í tilkynningu frá félögunum.
07.09.2022 - 16:05
Silfrið
„Siri gæti verið kölluð Edda“
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra menningarmála er nýkomin heim frá Bandaríkjunum þar sem fundað var með stórfyrirtækjum um íslenska tungu í tækniheimi. Tilgangur ferðarinnar var að sannfæra fyrirtækin um að búa þurfi til lausnir svo hægt verði að tala við tölvurnar okkar á íslensku.
22.05.2022 - 16:30
Hreiðra má um sig í risarúmi og njóta barnabóka
Risastórt rúm hefur verið sett upp í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þar er hægt að leggjast út af, breiða yfir sig stóra sæng og hlusta á eða lesa barnabók. Rúmið er innsetning eftir Svandísi Dóru Einarsdóttur til heiðurs barnabókahöfundum.
Morgunútvarpið
Tryggja þarf að ekki verði tvær þjóðir í landinu
Ráðherra menningarmála segir að áríðandi sé að tryggja innflytjendum íslenskukennslu og öll börn þurfa að geta rætt við snjalltæki á íslensku. Lilja Alfreðsdóttir segir okkur í vörn og sókn samtímis fyrir tungumálið.
Ráðherra æfur yfir ímynd Úkraínumanna í sjónvarpsþætti
Menningarmálaráðherra Úkraínu hefur kvartað við stjórnendur streymisveitunnar Netflix vegna þess með hve niðurlægjandi hætti löndum hans eru gerð skil í nýrri þáttaröð.