Færslur: mengunarslys

Krefjast upplýsinga og aðgerða vegna mengunar á Hofsósi
Byggðarráð Skagafjarðar gagnrýnir Umhverfisstofnun harðlega fyrir seinagang við rannsókn á bensínmengun á Hofósi. Brátt eru liðin tvö ár frá því mikill bensínleki uppgötvaðist úr birgðatanki N1 á Hofsósi.
Olíumengun í Siglufjarðarhöfn
Nokkur olíumengun er í Siglufjarðarhöfn og fjörum í kringum bæinn.
30.08.2020 - 13:15
Rannsaka mengun af sprengingunni í Beirút
Rannsókn stendur yfir á hvaða mengandi efni dreifðust yfir Beirút og Miðjarðarhafið í sprengingunni miklu 4. ágúst síðastliðinn.
Höfða mál gegn Nestlé vegna fiskidauða í Frakklandi
Frönsk fiskveiðisamtök hafa nú höfðað mál gegn matvælaframleiðandanum Nestlé vegna fiskidauða í á í norðausturhluta Frakklands. Nokkur tonn af dauðum fiski fundust í Aisne ánni í nágrenni verksmiðju Nestlé í Challerange um helgina.
14.08.2020 - 14:28
Um 3.000 lítrar af olíu láku út við Varmahlíð
Betur fór en á horfðist þegar rúmlega 3.000 lítrar af olíu runnu úr nýjum tanki Olís í Varmahlíð um liðna helgi. Óhappið varð þegar verið var að fylla olíutanka á staðnum. Héraðsfréttamiðillinn Feykir.is greindi fyrst frá málinu.
11.09.2019 - 15:31
Innlent · Norðurland · mengunarslys · Olía · Slys · Varmahlíð · Olís
„Lítum málið mjög alvarlegum augum“
„Við upplýsum viðskiptamenn okkar enn betur um flutninga sem þessa og förum yfir verklagsreglur“, segir Benedikt Ingi Elísson formaður Óhappanefndar Eimskips, vegna ammóníaksleka í farþegaferjunni Herjólfi fyrir skömmu. „Við lítum þetta mál alvarlegum augum og gerum það sem þarf til að slíkt endurtaki sig ekki“.
25.11.2015 - 16:58