Færslur: mengunarslys

Engin hætta á heilsuspillandi metanmengun
Metangas úr gasleiðslum í Eystrasalti hefur ekki heilsuspillandi áhrif. Hluti af menguninni gæti teygt sig inn á norðanvert landið en mengunin yrði hverfandi lítil eða engin. 
30.09.2022 - 12:21
„Það þýðir ekkert að drepa heilan fjörð af fuglum“
Samtök um náttúru-, umhverfis- og dýravernd krefjast rannsóknar á mengunarslysi á Suðureyri sem olli dauða 208 æðarfugla. Starfsfólk Náttúrustofu Vestfjarða hefur fundið 140 æðarfuglshræ við Súgandafjörð og hafa 68 fuglar verið aflífaðir.
Olíublautir æðarfuglar aflífaðir eftir mengunarslys
Dýralæknir aflífaði í gær meirihluta æðarfugla sem sinnt hefur verið á fuglabjörgunarstöð á Suðureyri. Níu þúsund lítrar af olíu fóru í sjó frá olíutanki Orkubús Vestfjarða og telja Súgfirðingar að minnst hundrað æðarfuglar hafi þegar drepist.
Klúður við förgun minka kostar Dani milljarða
Útlit er fyrir að urðun milljóna minkahræja verði eitt dýrkeyptasta mengunarslys Danmerkursögunnar, að mati prófessors við Tækniháskóla Danmerkur. Rannsókn fréttamanna Danmarks Radio leiðir í ljós að danska ríkið hefði getað sparað sér milljarða króna, hefðu stjórnvöld bara flýtt sér aðeins hægar.
01.06.2021 - 06:58
Óttast ógurlegt mengunarslys við strendur Sri Lanka
Yfirvöld á Sri Lanka segjast óttast að eitthvað mesta mengungarslys í sögu landsins sé í uppsiglingu eftir að brak úr brennandi flutningaskipinu Pearl barst að ströndum þess.
30.05.2021 - 10:05
Krefjast upplýsinga og aðgerða vegna mengunar á Hofsósi
Byggðarráð Skagafjarðar gagnrýnir Umhverfisstofnun harðlega fyrir seinagang við rannsókn á bensínmengun á Hofósi. Brátt eru liðin tvö ár frá því mikill bensínleki uppgötvaðist úr birgðatanki N1 á Hofsósi.
Olíumengun í Siglufjarðarhöfn
Nokkur olíumengun er í Siglufjarðarhöfn og fjörum í kringum bæinn.
30.08.2020 - 13:15
Rannsaka mengun af sprengingunni í Beirút
Rannsókn stendur yfir á hvaða mengandi efni dreifðust yfir Beirút og Miðjarðarhafið í sprengingunni miklu 4. ágúst síðastliðinn.
Höfða mál gegn Nestlé vegna fiskidauða í Frakklandi
Frönsk fiskveiðisamtök hafa nú höfðað mál gegn matvælaframleiðandanum Nestlé vegna fiskidauða í á í norðausturhluta Frakklands. Nokkur tonn af dauðum fiski fundust í Aisne ánni í nágrenni verksmiðju Nestlé í Challerange um helgina.
14.08.2020 - 14:28
Um 3.000 lítrar af olíu láku út við Varmahlíð
Betur fór en á horfðist þegar rúmlega 3.000 lítrar af olíu runnu úr nýjum tanki Olís í Varmahlíð um liðna helgi. Óhappið varð þegar verið var að fylla olíutanka á staðnum. Héraðsfréttamiðillinn Feykir.is greindi fyrst frá málinu.
11.09.2019 - 15:31
Innlent · Norðurland · mengunarslys · Olía · Slys · Varmahlíð · Olís
„Lítum málið mjög alvarlegum augum“
„Við upplýsum viðskiptamenn okkar enn betur um flutninga sem þessa og förum yfir verklagsreglur“, segir Benedikt Ingi Elísson formaður Óhappanefndar Eimskips, vegna ammóníaksleka í farþegaferjunni Herjólfi fyrir skömmu. „Við lítum þetta mál alvarlegum augum og gerum það sem þarf til að slíkt endurtaki sig ekki“.
25.11.2015 - 16:58