Færslur: Mengi

Smáréttahlaðborð leikverka
„Mín skoðun er ekki endilega sú rétta. Mín sýn er ekki sú eina,“ segir í leikskrá sýningarinnar Ég býð mig fram. Þar fá hugmyndir þrettán listamanna líf gegnum Unni Elísabetu Gunnarsdóttur listakonu. Sýningin samanstendur af þriggja mínútna örverkum höfundanna sem Unnur flytur.
Gagnrýni
Þögnin er hluti af sjálfsmynd þjóðarinnar
„Þögnin er karllæg, hún er þjóðleg, hún er óþægileg og verður sífellt meira þrúgandi með hverju augnablikinu,“ segir leikhúsgagnrýnandi Víðsjár um sýninguna Þúsund ára þögn í Mengi.